Velkomin

Á þessari síðu hyggst Birnir setja inn allt það efni sem hann framleiðir - tónlist, föt og fleira. Hér geti þið meðal annars keypt varning sem var gerður í takt við nýjustu plötuna hans, Bushido. Ef þið eruð með einhverjar fyrirspurnir eða viljið hafa samband sendið þá vinsamlegast póst á birnirbns@gmail.com. Takk fyrir.

Merch

Bolir og peysur eru hannaðar út frá hugmynd Þórsteins Sigurðssonar, listræns stjórnanda plötunnar Bushido. Allar vörur eru í anda myndmáls plötunnar og eru hannaðar af Viktori Weisshappel. Myndirnar á fötunum eru úr MRI skanna sem var tekinn af mér á sjúkrahúsi haustið 2021, ásamt lagalista á baki. Njótið.

Skoða
leftImage
rightImage
Birnir

Birnir, fæddur árið 1996 er einn virtasti rappari Íslands. Hans nýjasta plata Bushido var gefin út 15. Október 2021 og hefur fengið frábærar viðtökur fyrir vandaða lagasmíð og framúrskarandi textagerð. Birnir er fæddur í miðbæ Reykjavíkur en uppalinn í Kópavogi. Áhrif hans á rappsenuna eru heilmikil og hafa lög hans, ásamt þeim sem hann hefur tekið þátt í verið sum af vinsælustu íslensku lögum síðustu ára.

Skoða
leftImage
rightImage